Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti
Flýtilyklar
Afþreying
Fjársjóðir úr náttúru Skaftárhrepps - Hannaðu þinn eigin minjagrip
Í torfbænum við Hæðargarðsvatn í nágrenni Kirkjubæjarklausturs eru skúffur fylltar með sjálfbærum fjársjóðum úr náttúru Skaftárhrepps. Hægt er að kaupa sérmerkt glerílát á öllum helstu sölustöðum sveitarfélagsins og setja í það fjársjóði úr skúffunum að eigin vali og hanna með því sinn eigin minjagrip. Verkefnið er afurð samstarfs Friðar og frumkrafta, hagsmunafélags atvinnulífs í Skaftárhreppi og hönnunarteymis HAF Studio.
Lesa meira
Snjallleiðsagnir og ratleikir
Snjallleiðsagnir og ratleik um Kirkjubæjarklaustur og nágrenni má nálgast í gegnum smáforritið Locatify Smartguide í gegnum App Store eða Google play. Forritið er gjaldfrjálst.
Lesa meira
Gönguleiðir
Kirkjubæjarklaustur er fallegt þorp við þjóðveginn á Suð-austurlandi. Í þessum bæklingi eru leiðbeiningar fyrir þá sem vilja ganga um Klaustur og nágrenni, njóta þar náttúrunnar og fræðast um söguna. Gleymið ekki myndavélinni því margt óvænt ber fyrir augu.
Lesa meira
Fjárhundasýning
Á bænum Gröf í Skaftártungu er hægt að sjá þjálfaða Border Collie fjárhunda að vinnu við sauðfé. Gröf er staðsett rétt innan við vegamót vega 208 og 210 á leiðinni inní Hólaskjól og Eldgjá.
Lesa meira
Sundlaug Kirkjubæjarklaustri
Sundlaug og rennibraut fyrir börnin
Heitur pottur fyrir fullorðna og volgur pottur fyrir börn og aðra þá sem ekki eru fyrir hitann.
Vetraropnun Mánudaga til laugardaga kl. 11:00 - 20:00. Sunnudaga 15:00-19:00
Lesa meira
Skaftárstofa - Upplýsingamiðstöð ferðamanna
Skaftárstofa er gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri. Þar er jafnframt upplýsingamiðstöð fyrir Skaftárhrepp.
Vetrar afgreiðslutími Skaftárstofu
9:00 til 14:00 virka daga
Lesa meira
Veiði
Í Skaftárhreppi eru fjölmargar veðiár og vötn. Hér er að finna mikið magn af sjóbirtingi.
Lesa meira