Katla Jarðvangur

Katla Jarðvangur Katla Jarðvangur er svæði sem samanstendur af jarðfræðilegum fyrirbrigðum á heimsmælikvarða. Á þessu svæði hafa verið staðfest yfir 150

Katla Jarðvangur

Katla geopark
Katla geopark

Jarðvangar eru áhugaverð svæði vegna fræðslugildis, fjölbreytilegrar náttúru, sjaldgæfra jarðminja o.þ.h. Markmið jarðvanga er að bæta viðhorf og þekkingu á jarðminjum og sögu og menningu svæðisins með því að gera bæði staði og fræðsluefni aðgengilegt. Jarðvangur byggir alfarið á þátttöku heimamanna og hefur skýra stefnu um sjálfbæra þróun.

Þau þrjú sveitafélög sem mynda jarðvanginn líta á svæðið sem eina heild og leitast við að ferðamaðurinn nái að upplifa söguna, samtímann og hefðbundna menningu á meðan hann upplifir stórfenglegt landslag og getur fræðst um jarðfræði svæðisins, smakkað staðbundnar krásir og notið lista og handverks staðarins.


Friður og frumkraftar | kt.411009-2620 |  Klausturvegi 2  |  880 Kirkjubæjarklaustur  |  Sími +354 4874620  | visitklaustur@visitklaustur.is

Vatnajökulsþjóðgarður        Katla Geopark        Kirkjubæjarstofa     Upplifðu Suðurland      Inspired by Iceland     Ferðamálastofa   

Video

Hér eru myndbönd frá Suðurlandi


View our videos

Veður

Kirkjubæjarklaustur

Fim. kl. 00:00
m/s
°C

Meira á vedur.is

Póstlisti

Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti

Myndir

Miðlar

Þú getur fylgt okkur á Facebook

Facebook