Eigendurnir reka einnig Hrífunes Guesthouse, hlýlega gistingu með persónulegum stíl og einstöku andrúmslofti.
Hrífunes Guesthouse er staðsett 35 km í suðvestur frá Kirkjubæjarklaustri á vegi nr 209. Hrífunes er staðsett í fallegu og friðsælu umhverfi í Skaftártungu milli tveggja mikilfenglegra jökla; Mýrdalsjökuls og Vatnajökuls. Opið allt árið, nema desember og janúar.
Tölvupóstur: hadda@looknorth.is
Heimasíða: www.looknorth.is
Sími: +354 8635540