03. maí 2012
Tjaldsvæði er við gistiskálana í Hólaskjóli. Hólaskjól er við Fjallabaksleið nyrðri, um 35 km frá þjóðvegi 1, þegar ekið er þjóðveg 208 upp Skaftártungu. Hægt er að kaupa veiðileyfi í Ófæru og Langasjó í Hólaskjóli. Opið 1. júní - 15. september.
Vefsíða: http://eldgja.is
Netfang: holaskjol@holaskjol.com
Sími: 855 5812 og 855 5813