Kirkjubæjarklaustur

Kirkjubæjarklaustur Á Kirkjubæjarklaustri er stunduð verslun og er þar margvísleg þjónusta. Íbúafjöldinn er um 120 manns. Kirkjubæjarklaustur á sér langa

Kirkjubæjarklaustur

Kirkjubæjarklaustur
Kirkjubæjarklaustur

Á staðnum  er Íþróttamiðstöð , sundlaug, grunnskóli og leikskóli. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, Verslun, bensínstöð, veitingahús og fjölbreytt ferðaþjónusta. Þjóðvegur no 1 liggur i jaðri staðarins, liggja leiðir til allra átta frá Kirkjubæjraklautri á ótal marga vinsæla ferðamannastaði, t.d. Jökulsárlón ,Ingólfshöfða, Skaftafell, Lakagíga, Eldgjá, Landmannalauga, Hjörleifshöfða , Reynisfjöru og Dyrhólaey.

Kirkjubær á Síðu hét staðurinn stórbýli áður fyrr, talið er að Papar hafi búið hér áður en landnám norðræna manna hófst.Hér bjó Ketill hinn fílfski landnámsmaður, eftir hann reyndi heiðinn maður Hildir Eysteindsson úr Meðallandi að færa bú sitt að kirkjubæ , féll hann örendur niður við túngarðinn og liggur þar í Hildishaugi klettahól sem er skammt austan Klausturs en sagt er að aðeins kristnir menn geti búið á Kirkjubæ , hér var stofnað Nunnuklaustur af Benidiktusarreglu, var starfrækt á Kirkjbæ frá 1168 allt fram yfir siðaskypti til ársins 1554.Nokkrir staðir eru kenndir við  tíð nunnana hér, má þar nefna Kirkjubæjarkaustur, Systrastapi, Systrafoss, Systravatn og Sönghellir.

..........................

Kirkjubæjarklaustur er kauptúnið í Skaftárhrepp. Þar búa 120 manns. Á kirkjubæjarklaustri er margvísleg þjónusta í boði fyrir  íbúa og ferðamenn í Skaftárhreppi.  Í þorpinu er Íþróttamiðstöð, sundlaug,grunnskóli og leikskóli, upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, Verslun, bensínstöð, veitingahús og fjölbreytt ferðaþjónusta.

Kirkjubæjarklaustur á sér langa og ríka sögu. Talið er að Papar hafi búið hér áður en landnám hófst. Hér var nunnuklaustur og eru margir merkir sögustaðir tengdir því. Þar bera að nefna systrafoss, systrastapa og systravatn.

Nunnuklaustrið á Kirkjubæ var ekki eina klaustrið sem var í hreppnum sem kallast nú Skaftárhreppur. Á þykkvabæjarklaustri í Álftaveri var munkaklaustur. Töluverður samgangur var þarna á milli og er til hellir sem kallast sönghellir og er milli systrastapa og systravatns. Talið er að systurnar í klaustrinu á Kirkjubæ hafi staðið vestan við hellinn en munkarnir austanmegin og sungust á. Söngurinn bergmálaði í hellinum og heitir hann því sönghellir

Jarðfræði!!! – Móberg og gervigígar – eldvirkni – vatn – mosi – hraun


Friður og frumkraftar | kt.411009-2620 |  Klausturvegi 2  |  880 Kirkjubæjarklaustur  |  Sími +354 4874620  | visitklaustur@visitklaustur.is

Vatnajökulsþjóðgarður        Katla Geopark        Kirkjubæjarstofa     Upplifðu Suðurland      Inspired by Iceland     Ferðamálastofa   

Video

Hér eru myndbönd frá Suðurlandi


View our videos

Veður

Kirkjubæjarklaustur

Fim. kl. 00:00
m/s
°C

Meira á vedur.is

Póstlisti

Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti

Myndir

Miðlar

Þú getur fylgt okkur á Facebook

Facebook