Veiði

Veiði Í Skaftárhreppi eru fjölmargar veðiár og vötn. Hér er að finna mikið magn af sjóbirtingi.

Veiði

Sjóbirtingur er ríkjandi tegund laxfiska í ám í Skaftárhreppi.  Það sem öðru fremur einkennir svæðið eru mikil sandsvæði á neðri hluta vatnakerfanna.  Sjóbirtingur virðist kunna vel við sig við þannig aðstæður. Sjóbirtingurinn er óvenju stórvaxinn og hreistursathuganir hafa sýnt að vöxtur í sjó er góður. Algeng stærð á veiddum fiski er 1-3 kg og  allmargir sjóbirtingar hafa verið  yfir 10 kg. Hreisturssýni af göngufiski á Skaftársvæðinu hafa sýnt að flestir eru sjóbirtingarnir 3-4 ára og 15-30 cm langir þegar þeir ganga til sjávar í fyrsta sinn. Algengast er að sjóbirtingurinn dvelji 3-4 sumur í sjó áður en hann veiðist.  Sjóbirtingur er að jafnaði langlífari en lax og getur hrygnt nokkrum sinnum á lífsleiðinni
Hægt er að kaupa veiðileyfi á eftirfarandi stöðum:
Hótel Laki - Víkurflóð og Grenlækur
Seglbúðir - Grenlækur
Hálendismiðstöðin Hólaskjól - Ófæra og Langisjór

Eldvatn í Meðallandi


Friður og frumkraftar | kt.411009-2620 |  Klausturvegi 2  |  880 Kirkjubæjarklaustur  |  Sími +354 4874620  | visitklaustur@visitklaustur.is

Vatnajökulsþjóðgarður        Katla Geopark        Kirkjubæjarstofa     Upplifðu Suðurland      Inspired by Iceland     Ferðamálastofa   

Video

Hér eru myndbönd frá Suðurlandi


View our videos

Veður

Kirkjubæjarklaustur

Fim. kl. 00:00
m/s
°C

Meira á vedur.is

Póstlisti

Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti

Myndir

Miðlar

Þú getur fylgt okkur á Facebook

Facebook