Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti
Flýtilyklar
Jötuninn í Lómagnúpi segir frá Sæmundi Hólm
Sæmundur Hólm fór fyrstur Íslendinga í Listaháskóla
Það voru hérna eftirminnilegir menn sem voru góðir listamenn. Kjarval var oft að mála hér í Fljótshverfinu og þegar hann gisti á Kirkjubæjarklaustri var stráklingur að snúast í kringum hann sem tók sér listamannsnafnið Erró og hefur starfað sem listmálari alla sína ævi, lengst af í París. En það voru fleiri listamenn sem tengdust þessari sveit og þar er eftirminnilegastur Sæmundur Hólm.
Lesa meira