Jötuninn í Lómagnúpi segir þjóðsöguna um huldukonuna á Kálfafelli

Visit klaustur, miðjan á Suðurlandi.

Jötuninn í Lómagnúpi segir þjóðsöguna um huldukonuna á Kálfafelli

Þjóðsaga: Ljósmóðir vitjar huldukonu í barnsnauð á Kálfafelli

Þjóðsaga: Ljósmóðir vitjar huldukonu í barnsnauð á Kálfafelli

Einu sinni kom huldumaður til Guðrúnar, ljósmóður á Kálfafelli, og bað hana að hjálpa konu sinni. Var það um næturtíma, eftir að Guðrún var sofnuð og lofaði hún því. Hleypti sér svo í nærfötin og fór með honum upp fyrir túnið. Komu þau þar að þokkalegu húsi og leiddi hann hana inn. Sýndist hús þetta eftir og áður vera steinn.
Lesa meira

Friður og frumkraftar | kt.411009-2620 |  Klausturvegi 2  |  880 Kirkjubæjarklaustur  |  Sími +354 4874620  | visitklaustur@visitklaustur.is

Vatnajökulsþjóðgarður        Katla Geopark        Kirkjubæjarstofa     Upplifðu Suðurland      Inspired by Iceland     Ferðamálastofa   

Video

Hér eru myndbönd frá Suðurlandi


View our videos

Veður

Kirkjubæjarklaustur

Fim. kl. 00:00
m/s
°C

Meira á vedur.is

Póstlisti

Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti

Myndir

Miðlar

Þú getur fylgt okkur á Facebook

Facebook