Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti
Flýtilyklar
Jötuninn í Lómagnúpi segir þjóðsöguna um huldukonuna á Kálfafelli
Þjóðsaga: Ljósmóðir vitjar huldukonu í barnsnauð á Kálfafelli
Einu sinni kom huldumaður til Guðrúnar, ljósmóður á Kálfafelli, og bað hana að hjálpa konu sinni. Var það um næturtíma, eftir að Guðrún var sofnuð og lofaði hún því. Hleypti sér svo í nærfötin og fór með honum upp fyrir túnið. Komu þau þar að þokkalegu húsi og leiddi hann hana inn. Sýndist hús þetta eftir og áður vera steinn.
Lesa meira