Jötuninn í Lómagnúpi segir þjóðsöguna um Kötlu matselju og Barða smala

Visit klaustur, miðjan á Suðurlandi.

Jötuninn í Lómagnúpi segir þjóðsöguna um Kötlu matselju og Barða smala

Katla matselja og Barði smali

Katla matselja og Barði smali

Þykkvabæjarklaustur í Álftaveri lét Klængur biskup byggja 1169, og setti þar fyrstan ábóta Þorlák hinn helga, og var þar síðan lengi munkaklaustur og helgistaður mikill. Það er sagt, að einhverntíma byggi á klaustrinu ábóti, sem hélt bústýru þá sem Katla hét. Hún var forn í skapi og ill viðureignar. Mælt er að Katla hafi átt brók, sem hafði þá náttúru, að hver sem í hana fór þreyttist aldrei á hlaupum, og brúkaði Katla brókina í viðlögum. Mörgum stóð ógn af skaplyndi Kötlu, og jafnvel ábóta sjálfum þótti nóg um tröllskap kerlingar.
Lesa meira

Friður og frumkraftar | kt.411009-2620 |  Klausturvegi 2  |  880 Kirkjubæjarklaustur  |  Sími +354 4874620  | visitklaustur@visitklaustur.is

Vatnajökulsþjóðgarður        Katla Geopark        Kirkjubæjarstofa     Upplifðu Suðurland      Inspired by Iceland     Ferðamálastofa   

Video

Hér eru myndbönd frá Suðurlandi


View our videos

Veður

Kirkjubæjarklaustur

Fim. kl. 00:00
m/s
°C

Meira á vedur.is

Póstlisti

Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti

Myndir

Miðlar

Þú getur fylgt okkur á Facebook

Facebook