Skráði ykkur á póstlistann til að fá fréttabréfið í pósti
Flýtilyklar
Jötuninn í Lómagnúpi segir frá Þorláki helga Þorlákssyni
Þorlákur helgi Þorláksson, prestur á Kirkjubæ, ábóti á Þykkvabæjarklaustri og biskup í Skálholti
Þorlákur er eini íslenski dýrlingurinn. Allir Íslendingar minnast hans á Þorláksmessu og éta skötu í gríð og erg honum til heiðurs. Þorlákur Þórhallsson var frá Hlíðarenda í Fljótshlíð en hafði stundað nám í Odda. Hann varð prestur, aðeins 18 ára, en á þessum tíma var mikill prestaskortur í landinu. Seinna fór Þorlákur til náms í París og Englandi og var utan sex ár.
Lesa meira